Lyrics Æðri máttur - Bubbi Morthens
                                                Ég 
                                                trúi 
                                                    á 
                                                minn 
                                                æðri 
                                                mátt
 
                                    
                                
                                                Alla 
                                                daga 
                                                lifa 
                                                    í 
                                                sátt
 
                                    
                                
                                                Hreykja 
                                                mér 
                                                ekki 
                                                of 
                                                hátt
 
                                    
                                
                                                Hjartað 
                                                slær 
                                                tóninn
 
                                    
                                
                                                Þó 
                                                vindur 
                                                sé 
                                                og 
                                                veðrið 
                                                grátt
 
                                    
                                
                                                Og 
                                                viljinn 
                                                hafi 
                                                tapað 
                                                átt
 
                                    
                                
                                                Finn 
                                                ég 
                                                alltaf 
                                                opna 
                                                gátt
 
                                    
                                
                                                Inní 
                                                kærleiks 
                                                hljóminn
 
                                    
                                
                                                Líttu 
–                                                aldrei 
                                                sólin 
                                                sefur
 
                                    
                                
                                                Sjálfa 
                                                lífsins 
                                                kossa 
                                                gefur
 
                                    
                                
                                                Enga 
                                                greiða 
                                                til 
                                                baka 
                                                krefur
 
                                    
                                
                                                Ást 
                                                sína 
                                                hún 
                                                býður 
                                                þér
 
                                    
                                
                                                    Í 
                                                lófa 
                                                sínum 
                                                heiminn 
                                                hefur
 
                                    
                                
                                                    Í 
                                                hjarta 
                                                jarðar 
                                                þel 
                                                sitt 
                                                vefur
 
                                    
                                
                                                Hún 
                                                annast 
                                                þig 
                                                er 
                                                þú 
                                                sefur
 
                                    
                                
                                                Upphaf 
                                                lífsins 
                                                er
 
                                    
                                
                                                Ég 
                                                trúi 
                                                    á 
                                                minn 
                                                æðri 
                                                mátt
 
                                    
                                
                                                Alla 
                                                daga 
                                                lifa 
                                                    í 
                                                sátt
 
                                    
                                
                                                Hjartans 
                                                rödd 
                                                ég 
                                                trúi 
                                                á
 
                                    
                                
                                                Með 
                                                hjartanu 
                                                vil 
                                                ég 
                                                sjá
 
                                    
                                
                                                Fegurð 
                                                lífsins 
                                                hvar 
                                                sem 
                                                er
 
                                    
                                
                                                Trúðu 
                                                mér
 
                                    
                                Attention! Feel free to leave feedback.