Einar Ágúst - Þakka þér Lyrics

Lyrics Þakka þér - Einar Ágúst



Ég lít upp til stjarnanna' og
Allt sem þú kenndir mér
Og hjarta mitt er stærra vegna þín
Og veröldin grimm, ógurleg var tamin af þér
Þú leystir upp öll jarðnesk bönd og kenndir mér
Í fangið á þér leitaði ég
Ég var nákvæmlega á réttum stað
Ég þakka þér allt það sem þú gafst af þér
Og tímann sem hef átt með þér og
Hvernig þú lýstir upp allt
Og ástin sem gafstu mér ólýsanleg
Þú gafst mér stærstan part af þér
Þú varst mér allur heimurinn. Þér ég þakka
Ég lít inn um gluggann og þig sitjandi hér
Bíðandi þess ég komi heim á
Þú gættir mín hreint stórkostleg
Enn ég ofgerði mér
Ég á það til gleyma stað og stund
Enn eitt öruggt er það fæddist hjá þér
Þökk sér þér ég var nákvæmlega á réttum stað
Ég þakka þér allt það sem þú gafst af þér
Og kossana sem sendir mér og
Hvernig þú lýstir upp allt
Og ástin sem gafstu mér ólýsanleg
Þú kenndir mér hvað lífið er
Ég þakka þér allt
Ég þakka þér allt það sem þú gafst af þér
Og tímann sem hef átt með þér og
Hvernig þú lýstir upp allt
Og ástin sem gafstu mér ólýsanleg
Þú gafst mér stærsta partinn af þér oooh
Þakka það sem gafstu mér og kossana sem sendir mér og
Hvernig þú lýstir upp allt
Ég þakka þér allt það sem þú gafst af þér
Og tímann sem hef átt með þér
Þú varst mér allur heimurinn, þér ég þakka
Þér ég þakka




Einar Ágúst - Þakka Þér - Single
Album Þakka Þér - Single
date of release
16-09-2022




Attention! Feel free to leave feedback.