Lyrics Ó, fögur er vor fósturjörð - Emil Thoroddsen feat. Jónas Ingimundarson, Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir & Hrönn Þráinsdóttir
Ó,
fögur
er
vor
fósturjörð
Jón
Thoroddsen
Ó,
fögur
er
vor
fósturjörð
um
fríða
sumardaga,
er
laufin
grænu
litka
börð
og
leikur
hjörð
í
Haga,
en
dalur
lyftir
blárri
brún
mót
blíðum
sólar
loga,
og
glitrar
flötur,
glóir
tún
og
gyllir
Sunna
voga.
Og
vegleg
jörð
vor
áa
er
með
ísi
þakta
tinda,
um
heiðrík
kvöld
að
höfði
sér
nær
hnýtir
Gullna
linda
og
logagneistum
stjörnur
strá
um
strindi,
hulið
svellum,
en
hoppa
álfar
hjarni
á,
svo
heyrist
dun
í
fellum
1 Dögun
2 Blómarósir
3 Vor
4 Vor í holtinu
5 Vorblíðan
6 Haustvísa
7 Haustljóð
8 Vetrardagur
9 Sumarnótt
10 Þetta land
11 Hvít ský
12 Dýravísur
13 Íslensk þjóðlög
14 Hornafjörður
15 Þrjú Ingustef
16 Ljúflingsljóð
17 Draumalandið
18 Ei glóir æ á grænum lauki
19 Ó, fögur er vor fósturjörð
20 Sumarkveðja
21 Enn er risinn dýrðardagur
22 Þorlákshöfn
23 Draumalandið (dúett)
24 Rúnarslagur
Attention! Feel free to leave feedback.