Eymar - Desember Lyrics

Lyrics Desember - Eymar




Ég vakna í Desember
Og ekkert er eins og það er
Ég sagði ekkert er eins og það er
Því ég er bíða eftir þér
Vertu hjá mér
Gefðu mér augnablik af jólunum
Með þér
Ég nenni ekki fara á fætur
Það er ógeðslega kalt og dimmt
Það er ógeðslega kalt og dimmt
Því ég er bíða eftir þér
Vertu hjá mér
Gefðu mér augnablik af jólunum
Með þér
Svo kemurðu heim úr vinnunni og spyrð
Elsku vinur af hverju ertu svona sár
Og segir þá
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
Hmmmmm
Ég vakna í Desember
Og ekkert er eins og það er
Ég sagði ekkert er eins og það er
Því ég er bíða eftir þér
Vertu hjá mér
Gefðu mér augnablik af jólunum
Með þér
Svo kemurðu heim úr vinnunni og spyrð
Elsku vinur af hverju ertu svona sár
Og segir þá
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
mega jólin koma
Ég skal bíða með þér
Hmmmmm



Writer(s): Eymar Gislason



Attention! Feel free to leave feedback.