Lyrics Maður Ársins - Friðrik Dór
Suma
daga
er
eins
og
allt
sé
að,
ég
vil
bara
komst
burt
frá
þessu
öllu
saman
strax.
Aðra
daga
þakka
fyrir
allt,
Tækifæri
til
að
fá
að
upplifa
svo
margt.
Suma
daga
er
ég
maður
ársins
Erfitt
að
komast
eitthvað
hærra,
Að
komast
eitthvað
hærra.
Aðra
daga
er
allt
saman
til
einskis
Erfitt
að
komast
eitthvað
lægra,
Að
komast
eitthvað
lægra.
Allir
dagar
eru
eins,
flestir
ekki
til
neins;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Nægan
tíma
en
hann
endist
mér
ekki,
Nóg
að
gera
en
kemst
aldrei
að
verki;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Leita
og
leita
að
mínum
samastað
En
ég
virðist
alltaf
enda
aftur
hér
á
sama
stað
Pirrar
mig
að
hafa
látið
reyna
á
Hefði
betur
hangið
heima,
verið
kyrr
og
setið
hjá.
Suma
daga
er
ég
maður
ársins
Erfitt
að
komast
eitthvað
hærra,
Að
komast
eitthvað
hærra.
Aðra
daga
er
allt
saman
til
einskis
Erfitt
að
komast
eitthvað
lægra,
Að
komast
eitthvað
lægra.
Allir
dagar
eru
eins,
flestir
ekki
til
neins;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Nægan
tíma
en
hann
endist
mér
ekki,
Nóg
að
gera
en
kemst
aldrei
að
verki;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Þessir
draumar
eru
bara
draumar,
því
ég
veit
þeir
rætast
ekki,
ég
veit
þeir
rætast
ekki.
Ekkert
nýtt,
ekkert
hærra,
Allt
er
eitthvað
sem
ég
þekki,
Allt
er
eitthvað
sem
ég
þekki.
Allir
dagar
eru
eins,
flestir
ekki
til
neins;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Nægan
tíma
en
hann
endist
mér
ekki,
Nóg
að
gera
en
kemst
aldrei
að
verki;
Vakna
seint,
geri
fátt,
græði
smá,
Eyði
öllu
sem
ég
á,
lifi
hærra
en
ég
má.
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Eeee-óóó
Ee-ee-ó-ó
Attention! Feel free to leave feedback.