Hjálmar - Lindin Lyrics

Lyrics Lindin - Hjálmar



Ef þú heyrir lækjarnið
Þá staldra við og heyr þess leyndardóm (og sjá)
Því lækurinn er lífsins lind
Og töfravind ég sendi á eftir þér
Ég hef svo margt segja þér
En tíminn er renna úr greipum mér (því er ver)
Því skil ég eftir ljóðakver
Til handa þér
Ég halla á eftir mér og fer
La la lalala la la.
La la lalala la la.




Hjálmar - Hljóðlega Af Stað
Album Hljóðlega Af Stað
date of release
08-03-2009




Attention! Feel free to leave feedback.