Lyrics Náttúruskoðun - Hjálmar
Ef
að
þig
ber
út
af
leið
áttu
við
að
staldra
Og
þar
magna
mikinn
seið
Mestan
allra
galdra
Halda
skaltu
í
höndina
Heimsins
ef
þú
getur
Vinda
upp
á
villuna
Við
það
hafa
betur
Ef
þinn
harmur
heftar
þig
Heims
í
þungu
basli
þá
er
ráð
að
ræskja
sig
Rifja
út
öllu
drasli
Bera
út
myrkrið
börum
í
Brosa
svo
við
göllum
Reyna
að
gera
gott
úr
því
Gefa
hamingju
öllum
Ef
að
þig
ber
út
af
leið
áttu
við
að
staldra
Og
þar
magna
mikinn
seið
Mestan
allra
galdra
Halda
skaltu
í
höndina
Heimsins
ef
þú
getur
Vinda
upp
á
villuna
Við
það
hafa
betur
1 Órar
2 Á Tjörninni
3 Áttu Vinur Augnablik
4 Ég Teikna Stjörnu
5 Borð Fyrir Tvo
6 Eilíf Auðn
7 Náttúruskoðun
8 Í Gegnum Móðuna
9 Haust
10 Óðar þó ég Gleymi
11 Lítið Lag
Attention! Feel free to leave feedback.