Hjálmar - Til Þín - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Hjálmar - Til Þín




Til Þín
Pour Toi
Hvort fann ég, Þig eða tímann
Est-ce que j'ai trouvé, toi ou le temps
þarflaust líma'nn
inutilement à coller
Og ég held ég hafi aldrei áður komið mér í slíkan lás.
Et je crois que je ne me suis jamais retrouvé dans un tel verrou.
Því ég ann þér? Megi þér glíman
Parce que je tiens à toi ? Que le combat
Giskin við símann
Le téléphone me manque
Verða hugrenningi í góðu eða hljóði svo þú verðir hás.
Devenir une pensée dans le bien ou un son pour que tu sois haut.
En ég veit þó við séum eins á litinn
Mais je sais que même si nous sommes de la même couleur
Er veröld okkar sundurslitin
Notre monde est déchiré
á baki þínu stendur þú búist til kveðja mig.
Sur ton dos, tu te prépares à me dire au revoir.
Og ég veit hjarta mitt það er í miðið,
Et je sais que mon cœur est au milieu,
Verulega sárt og sviðið,
Vraiment douloureux et brûlant,
Og klofið eins og kilja,
Et divisé comme une cale,
þó ég kannski myndi vilja
même si je voudrais peut-être
mér láist skilja þig.
Que je réussisse à te comprendre.
Hvort finn ég, þig eða tíma
Est-ce que je trouve, toi ou le temps
Til þess glíma
Pour lutter
Við heimskulegar aðstæður sem enda þar til verð ég lens.
Contre des circonstances stupides qui se terminent jusqu'à ce que je devienne une lentille.
Hef ég nær þér nokkru sinn verið?
T'ai-je jamais approché ?
Og hvað sem þér gerið
Et quoi que tu fasses
þá er höfuðið veði þótt þú fáir alltaf annan séns.
Alors la tête est en gage même si tu as toujours une autre chance.
En ég veit þó við séum eins á litinn
Mais je sais que même si nous sommes de la même couleur
Er veröld okkar sundurslitin
Notre monde est déchiré
á baki þínu stendur þú búist til kveðja mig.
Sur ton dos, tu te prépares à me dire au revoir.
Og ég veit ennþá mun ég þurfa bíða
Et je sais que j'aurai encore besoin d'attendre
Strjúka enni mitt og svíða
Caresser mon front et brûler
Og þó ég hjálmur
Et même si je suis un casque
þá er þessi litli sálmur alveg sérstaklega til þín.
Alors ce petit psaume est spécialement pour toi.





Writer(s): sigurður guðmundsson


Attention! Feel free to leave feedback.