Hjálmar - Vísa úr álftamýri Lyrics

Lyrics Vísa úr álftamýri - Hjálmar



Þú sem átt engan
Ekki öruggan stað
Eða sæng til hlýja þér í
Þú sem misst hefur allt
Út í náttmyrkrið kalt
Ertu borinn og vistaður því
Ef þú átt engan aur
Ert þú örlítill maur
Luktum augum vors yfirvalds í
Því svefndrukkin þjóð
Fagnar sjálfstæði, óð
Og allt siðferði brátt fyrir
Þetta myrkranna afl
Mannar hættulegt tafl
Og þá mennirnir falla eins og strá
Þar sem allt snýst um
Setja tölur á blað
Og þá sitja menn fúlgunum á
Af því sem þú hefur
Er það sem þú gefur
Nákvæmlega það sem þú munt
Engin spurning um trú
Þetta er lögmál og þú
Getur alls ekki komist því hjá



Writer(s): þorsteinn einarsson


Hjálmar - Ferðasót
Album Ferðasót
date of release
01-11-2007




Attention! Feel free to leave feedback.