Jón Jónsson - Segðu já (SAMSUNG SESSJÓN) Lyrics

Lyrics Segðu já (SAMSUNG SESSJÓN) - Jón Jónsson



Ég er alveg sjúkur
Svo meyr og svo mjúkur
Limir og búkur
Vilja þig
Og eins gerir hjarta
Vill brosið þitt bjarta
Svo nóttin svarta
Öðlist lít
Æ, bara
Segðu
Ó, elskan
Segðu
Mín kæra
Segðu
Ó, segðu
Svo þar á tæru
Ef augun þin skæru
Af mér ei færu
Væri ég
Svo hamingjusamur
Kannski eilitið framúr
Þó pruður og tamur
Þér við hlið
Æ, bara
Segðu
Ó, elskan
Segðu
Mín kæra
Segðu
Ó, segðu
Æ, bara
Segðu
Ó, elskan
Segðu
Mín kæra
Segðu
Ó, segðu



Writer(s): Jón Ragnar Jónsson


Jón Jónsson - Segðu já (SAMSUNG SESSJÓN)
Album Segðu já (SAMSUNG SESSJÓN)
date of release
22-11-2019




Attention! Feel free to leave feedback.