Lyrics Enn er risinn dýrðardagur - Jónas Ingimundarson feat. Hilmar Örn Agnarsson & Söngvinir Jónasar
Enn er risinn dýrðardagur
Erlendur Sigmundsson
Enn er risinn dýrðardagur, dýrleg birta ' að sjónarhring
Vaknar allt og vænkast hagur, vermist lífið allt um kring
Húmið, Guð, úr hjarta mínu hörfi fyrir ljósi þínu
Lát þú, góður Guð, mig starfa gef mér til þess dug og þrótt náungum og þér til þarfa
þrek og stundir hverfa skjótt. Veri með í verki dagsins verndin þín til sólarlagsins
Þegar kvöldar hvílan bíður kallar mig til sængur nótt
Lausnarinn mig blessi blíður blundað svo ég fái rótt
Viltu, faðir, sorgir sefa syndir mínar fyrirgefa
Attention! Feel free to leave feedback.