KK - Frelsið Lyrics

Lyrics Frelsið - KK



Geng nakinn um húsakynnin,
Bíð nýjann dag velkominn.
Strýk framan úr mér mesta hárið.
Norðangarrinn feykir mér um kollinn á þér,
Sem þú liggur á grúfu.
Andar þér flóru landsins.
Frelsið er yndislegt,
ég geri það sem ég vil
Skildi maður verða leiður á því,
Til lengdar vera til?
Frelsið er yndislegt,
ég geri það sem ég vil
Skildi maður verða leiður á því,
Til lengdar vera til?
Hér er fullt af mold
Sem lyktar annars ágætlega.
Getur fólk átt erfitt með tala?
Samt segir þú mér sannleikann
Frá öllu sem þér býr í brjósti.
Liggur á bakinu lætur tímann líða.
Frelsið er yndislegt,
ég geri það sem ég vil
Skildi maður verða leiður á því,
Til lengdar vera til?
Frelsið er yndislegt,
ég geri það sem ég vil
Skildi maður verða leiður á því,
Til lengdar vera til?
Golan sveiflar gróðrinum,
Gnæfir um.
Hárin risin holdið bert.
Það er gott eiga kost á því,
geta komist í náið samband.
Við náttúrunnar leyndardóma.




KK - Frelsið




Attention! Feel free to leave feedback.