Lyrics Nornalagið - Kaelan Mikla
Myrkur,
hlaupa
út
í
nóttina
Nornir,
leika
sér
við
skuggana
Brosa,
þær
baða
sig
í
blóðregni
Svífa,
bara
klæddar
tunglskini
Sjáðu,
á
fullu
tungli
dansa
þær
við
Dauðann
brenna,
börnin
sem
að
eiga
hvergi
heima
Mig
dreymir,
mig
dreymir,
mig
dreymir,
Að
á
endanum
hugur
minn
heiminum
gleymi
Attention! Feel free to leave feedback.