Maus - Poppaldin - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Maus - Poppaldin




Poppaldin
Poppaldin
þú býrð í gluggunum á móti,
Tu vis dans les fenêtres en face,
í húsi sem er úr grjóti,
Dans une maison de pierre,
En svo vel innréttað þar skín allt úr gulli.
Mais si bien aménagée que tout brille d'or.
Og þú þykir köld sem veggirnir.
Et tu es froide comme ses murs.
En ég veit þú ert eins og húsið,
Mais je sais que tu es comme la maison,
Gimsteinn undir krákasvörtum kolli,
Un joyau sous un noir corbeau,
Og augun þau varpa neongylltu ljósi,
Et tes yeux projettent une lumière néon-dorée,
Sem lýsir þó aldrei upp andlitið.
Qui n'illumine jamais ton visage.
Og á næturna mig dreymir,
Et la nuit, je rêve,
þú hvíslir til mín,
Que tu me chuchotes,
þér hafið verið rænt af manni
Que tu as été volée par un homme
Sem girndist augu þín.
Qui convoitait tes yeux.
Og á næturna mig dreymir,
Et la nuit, je rêve,
hann rækti aldintré
Qu'il a cultivé un vieux chêne
Og þyki þú góður áburður.
Et qu'il te considérait comme un bon engrais.
Og grafinn djúpt, djúpt ofan í garði,
Et maintenant tu es enterrée profondément, profondément dans le jardin,
Undir aldintré með vondu bragði,
Sous un vieux chêne avec une mauvaise ruse,
Og þó þú hvílir við þess rætur
Et même si tu te reposes à ses racines
Ber það engan ávöxt,
Il ne porte aucun fruit,
því einmana stúlkur eru aum næring fyrir aldintré.
Car les filles seules sont une nourriture maigre pour un vieux chêne.
Og ég veit þú ert eins og aldintréð,
Et je sais que tu es comme le vieux chêne,
Visnuð eftir ævilanga vanrækslu,
Fanée après une vie de négligence,
Plantað niður á sama staðnum endalaust,
Plantée au même endroit éternellement,
Og bíður þess springa út.
Et attend de fleurir.
Og á næturna mig dreymir,
Et la nuit, je rêve,
þú hvíslir til mín,
Que tu me chuchotes,
þér hafið verið rænt af manni
Que tu as été volée par un homme
Sem girndist vöxt þinn.
Qui convoitait ta croissance.
Og á næturna mig dreymir,
Et la nuit, je rêve,
hann vanræki aldintré
Qu'il néglige le vieux chêne
Og þyki þú góður áburður.
Et qu'il te considérait comme un bon engrais.
ég hef aldrei yrt á þig,
Je ne t'ai jamais cultivée,
Og aldrei tekið bita af þér.
Et je n'ai jamais mordu un morceau de toi.
En af hverju stend ég þá hér með skóflu í hönd
Mais pourquoi suis-je ici avec une pelle à la main
í opinni gröf og leggst niður við hliðina á þér,
Dans une tombe ouverte et me couche à tes côtés,
Og breiði yfir okkur.
Et je te couvre.
Og þó ég andi aldrei aftur,
Et même si je ne respire plus jamais,
þá verð ég öruggur hér.
Je serai en sécurité ici.
Og þó ég hugsi aldrei aftur,
Et même si je ne pense plus jamais,
þá verð ég öruggur hér.
Je serai en sécurité ici.
Og þó ég kafni í ófrjórri mold,
Et même si j'étouffe dans la terre stérile,
þá verð ég öruggur hér í örmunum á þér.
Je serai en sécurité ici dans tes bras.





Writer(s): Maus


Attention! Feel free to leave feedback.