Lyrics Poppaldin - Maus
þú
býrð
í
gluggunum
á
móti,
í
húsi
sem
er
úr
grjóti,
En
svo
vel
innréttað
að
þar
skín
allt
úr
gulli.
Og
þú
þykir
köld
sem
veggirnir.
En
ég
veit
að
þú
ert
eins
og
húsið,
Gimsteinn
undir
krákasvörtum
kolli,
Og
augun
þau
varpa
neongylltu
ljósi,
Sem
lýsir
þó
aldrei
upp
andlitið.
Og
á
næturna
mig
dreymir,
Að
þú
hvíslir
til
mín,
Að
þér
hafið
verið
rænt
af
manni
Sem
girndist
augu
þín.
Og
á
næturna
mig
dreymir,
Að
hann
rækti
aldintré
Og
þyki
þú
góður
áburður.
Og
nú
grafinn
djúpt,
djúpt
ofan
í
garði,
Undir
aldintré
með
vondu
bragði,
Og
þó
þú
hvílir
við
þess
rætur
Ber
það
engan
ávöxt,
því
einmana
stúlkur
eru
aum
næring
fyrir
aldintré.
Og
ég
veit
að
þú
ert
eins
og
aldintréð,
Visnuð
eftir
ævilanga
vanrækslu,
Plantað
niður
á
sama
staðnum
endalaust,
Og
bíður
þess
að
springa
út.
Og
á
næturna
mig
dreymir,
Að
þú
hvíslir
til
mín,
Að
þér
hafið
verið
rænt
af
manni
Sem
girndist
vöxt
þinn.
Og
á
næturna
mig
dreymir,
Að
hann
vanræki
aldintré
Og
þyki
þú
góður
áburður.
ég
hef
aldrei
yrt
á
þig,
Og
aldrei
tekið
bita
af
þér.
En
af
hverju
stend
ég
þá
hér
með
skóflu
í
hönd
í
opinni
gröf
og
leggst
niður
við
hliðina
á
þér,
Og
breiði
yfir
okkur.
Og
þó
ég
andi
aldrei
aftur,
þá
verð
ég
öruggur
hér.
Og
þó
ég
hugsi
aldrei
aftur,
þá
verð
ég
öruggur
hér.
Og
þó
ég
kafni
í
ófrjórri
mold,
þá
verð
ég
öruggur
hér
í
örmunum
á
þér.
Attention! Feel free to leave feedback.