Ragnar Bjarnason og Sigríður Thorlacius - Lífið er lag Lyrics

Lyrics Lífið er lag - Ragnar Bjarnason og Sigríður Thorlacius



Ég man þá daga er einn ég var,
út við gluggan minn sat ég einmana.
Ég þráði gleði & hamingju,
ákaft leitaði en aldrei fann.
Svo birtist þú og
lífið fékk tilgang nýju.
Og sólin skein inn um gluggan minn.
Þú fyllir mig innri von.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
dag eftir dag.
Þú & ég,
í framtíðinni göngum tvö
sama veg.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
um ókomin ár,
þú & ég,
göngum saman gleðinnar veg,
gleðinnar veg.
Við fengum sömu vonir og þrár
og lífið brosir okkur á.
Er ein ég var féllu fjölmörg tár,
það var sem enginn skyldi mig.
Svo birtist þú og lífið fékk tilgang nýju,
sólin skein inn um gluggann minn,
þú fyllir mig nýrri von.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
dag eftir dag.
Þú & ég,
í framtíðinni göngum tvö
sama veg.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
um ókomin ár,
þú & ég,
göngum saman gleðinnar veg,
gleðinnar veg.
Svo birtist þú og lífið fékk tilgang nýju,
sólin skein inn um gluggann minn,
þú fyllir mig nýrri von.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
dag eftir dag.
Þú & ég,
í framtíðinni göngum tvö
sama veg.
Lífið er lag,
sem við syngjum saman tvö
um ókomin ár,
þú & ég,
göngum saman gleðinnar veg,
gleðinnar veg.
Lífið er lag
Lífið er lag
Lífið er lag
Lífið er lag
Lífið er lag




Ragnar Bjarnason og Sigríður Thorlacius - Dúettar
Album Dúettar
date of release
01-01-2012



Attention! Feel free to leave feedback.