Ragnhildur Gísladóttir - Sjáumst þar Lyrics

Lyrics Sjáumst þar - Ragnhildur Gísladóttir



Þú veist eyjan geymir ótal svör
Og ívið fleiri spurningar.
Sögu hennar þekja ófá ör
Sem ætíð munu hvíla þar.
Hún sorgir á, sem engir sjá
óteljandi leyndarmál.
Undir niðri blundar öflug þrá
ægifögur, hyldjúp sál.
Hún logar. (logar)
Hún leitar aftur til mín.
Hún togar. (togar)
Hún togar okkur til sín.
Teymir okkur til sín.
Við sjáumst þar
þið vitið hvar.
Við eldana til eilífiðar
(Til eilífðar - til eilífðar)
Þó ég fengi með þér milljón ár
það myndi varla duga til.
ég eiga með þér öll þín tár?
Það er það eina sem ég vil.
Þú kraumar. (kraumar)
Þú kallar þögul á mig.
Draumar. (draumar)
í dögun minn á þig.
Þeir minna alltaf á þig.
Við sjáumst þar.
Þið vitið hvar.
Við eldana til eilífðar.
(Til eilífðar - til eilífðar)
Við sjáumst þar.
Þið vitið hvar.
Við eldana til eilífðar.
(Til eilífðar - til eilífðar)
Við sjáumst þar.
Þið vitið hvar.
Við eldana til eilífðar.
(Til eilífðar - til eilífðar)



Writer(s): Ragnhildur Gísladóttir


Ragnhildur Gísladóttir - Sjáumst þar
Album Sjáumst þar
date of release
23-06-2017




Attention! Feel free to leave feedback.