Samaris - Vögguljóð Lyrics

Lyrics Vögguljóð - Samaris



Þú, sem enn átt enga drauma,
Ekkert gull í sjóð,
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Þú, sem enn átt enga drauma,
Ekkert gull í sjóð,
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð



Writer(s): JOFRIDUR AKADOTTIR, THORDUR STEINTHORSSON, GUDFINNA JONSDOTTIR


Samaris - Silkidrangar
Album Silkidrangar
date of release
05-05-2014




Attention! Feel free to leave feedback.