Sign - Haltu Fyrir Augun Lyrics

Lyrics Haltu Fyrir Augun - Sign



Lokaðu á okku, leitaðu sannleikanum
Og haltu fyrir augun þín
Svo þú sjáir ekki hvað þú gerir
Er eitthvað trufla þig, það er lífið
týna þér
Og allt sem þú gerir er lygi
Og þú gegndu fram
Gegndu fram, gegndu fram, gegndu fram
Opnaðu fyrir okkur, opnaðu fyrir þér í leiðinni
Fyrir bak við þig er svar
Lifðu til vera frelsarinn
Er eitthvað trufla þig, það er lífið
týna þér
Og allt sem þú gerir er lygi
Og þú gakktuu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram
Gakktu fram



Writer(s): Hörður Stefánsson, Ragnar Solberg Rafnsson


Sign - Vindar & Breytingar
Album Vindar & Breytingar
date of release
01-11-2001




Attention! Feel free to leave feedback.