Skálmöld - Áras - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Skálmöld - Áras




Áras
Áras
Kvöld, úr norðri kólna fer.
Soir, du nord, le froid se répand.
Kemur yfir heiðar:
Il vient sur les landes :
Vængjasláttur, vætta her,
Battre des ailes, armée de démons,
Varúlfar til reiðar.
Loup-garous prêts à se battre.
Ég reið yfir landið mitt, reri' út á fjörð.
J'ai parcouru mon pays, j'ai navigué sur le fjord.
Rólegur sjórinn, ég lofaði Njörð.
La mer calme, j'ai fait un vœu à Njord.
Í ljósanna skiptum ég leit upp í Skörð,
Dans les changements de lumière, j'ai regardé vers Skörð,
Ljót var sýn er mér mætti.
La vue était laide, elle m'a rencontré.
Kom yfir brúnina kolsvartur her,
Il est venu par-dessus le pont, une armée noire comme le charbon,
ég kúventi bátnum og hraðaði mér.
J'ai tiré mon bateau et j'ai accéléré.
Vængirnir steinrunnir, vígtannager
Ailes de pierre, dents acérées
Og væl sem kyrrðina tætti.
Et un cri qui a brisé le silence.
Skugga hann varpaði, skelfileg sjón.
Il a projeté une ombre, une vue terrible.
Skálmöld var risin og mikið varð tjón.
Skálmöld est et les dommages ont été importants.
Drukknaði þannig mín dýrasta bón,
Ma prière la plus chère a ainsi été noyée,
Drepið var allt sem ég unni.
Tout ce que j'aimais a été tué.
Verja þau átti en var til þess seinn,
Je devais les protéger, mais j'étais trop tard,
Viti menn, lifandi eftir ei neinn.
Que les hommes le sachent, il n'en reste aucun vivant.
Ataður svörður sem áður var hreinn,
Une épée déchiquetée, autrefois pure,
Allt mitt var hrunið grunni.
Tout ce que j'avais s'est effondré.
Ég sá:
J'ai vu:
Barnið mitt tætt, blóðugt og hrætt.
Mon enfant brisé, sanglant et effrayé.
Ég sá:
J'ai vu:
Barið á húsgripum mínum og ætt.
Des coups sur mes biens et mes proches.
Ég sá:
J'ai vu:
Saklaust blóð, fljóta um fljóð.
Le sang innocent, flottant sur les eaux.
Ég sá:
J'ai vu:
Fjölskyldu slátrað sem var mér svo góð.
Ma famille massacrée, qui était si bonne pour moi.
Ég sá:
J'ai vu:
Barnið mitt tætt, blóðugt og hrætt.
Mon enfant brisé, sanglant et effrayé.
Ég sá:
J'ai vu:
Barið á húsgripum mínum og ætt.
Des coups sur mes biens et mes proches.
Ég sá:
J'ai vu:
Saklaust blóð, fljóta um fljóð.
Le sang innocent, flottant sur les eaux.
Ég sá:
J'ai vu:
Fjölskyldu slátrað sem var mér svo góð.
Ma famille massacrée, qui était si bonne pour moi.
Kvöld, úr norðri -- Ég sá:
Soir, du nord -- J'ai vu:
Kólna fer. -- deyja mær, dæturnar tvær.
Le froid se répand. -- mourir, mes filles, les deux.
Kemur yfir -- Ég sá:
Il vient sur -- J'ai vu:
Heiðar: -- dreyrrauðar klærnar sem læstust í þær.
Les landes: -- des griffes rouge sang qui s'accrochaient à elles.
Vængjasláttur, -- Ég sá:
Battre des ailes, -- J'ai vu:
Vætta her, -- visna jurt, var einhvers spurt?
Armée de démons, -- une plante flétrie, a-t-on demandé?
Varúlfar til -- Ég sá:
Loup-garous prêts à -- J'ai vu:
Reiðar. -- vágestinn glotta og halda á burt.
Se battre. -- le visiteur se moquer et s'en aller.
Gekk um garð,
J'ai marché dans le jardin,
Gríðarskarð,
Une grande cicatrice,
Höggvið hart,
Un coup dur,
Hel mig snart.
L'enfer m'a touché.
Vængjuð vá,
Le mal ailé,
Vargur sá.
Ce loup.
Nafn hans nefnt,
Son nom a été mentionné,
skal hefnt.
Maintenant, il sera vengé.
Heit er gefið, heit sem verður efnt.
Un serment est prononcé, un serment qui sera tenu.
Heit er gefið, heit sem verður efnt.
Un serment est prononcé, un serment qui sera tenu.
Kvöld, úr norðri -- Gekk um garð,
Soir, du nord -- J'ai marché dans le jardin,
Kólna fer. -- gríðarskarð,
Le froid se répand. -- une grande cicatrice,
Kemur yfir -- höggvið hart,
Il vient sur -- un coup dur,
Heiðar: -- Hel mig snart.
Les landes: -- l'enfer m'a touché.
Vængjasláttur, -- Vængjuð vá,
Battre des ailes, -- Le mal ailé,
Vætta her, -- vargur sá.
Armée de démons, -- ce loup.
Varúlfar til -- Nafn hans nefnt,
Loup-garous prêts à -- Son nom a été mentionné,
Reiðar. -- skal hefnt.
Se battre. -- maintenant, il sera vengé.
Heit er gefið, heit sem verður efnt.
Un serment est prononcé, un serment qui sera tenu.
Heit er gefið, heit sem verður efnt.
Un serment est prononcé, un serment qui sera tenu.
Heit er gefið, heit sem verður efnt.
Un serment est prononcé, un serment qui sera tenu.





Writer(s): Thrainn Arni Baldvinsson, Baldur Ragnarsson, Jon Geir Johannsson, Gunnar Benediktsson, Snaebjoern Ragnarsson, Axel Arnason, Bjoergvin Sigurdsson


Attention! Feel free to leave feedback.