Lyrics Poppstjarnan - Utangarðsmenn
Í
kvöld
hann
á
að
fara
á
stóra
sviðið
hann
ferðast
bara
á
fyrsta
klassa
á
bak
við
sviðið
bíður
lítil
stúlka
með
falsaðan
passa.
Hér
kemur
hann
klæddur
í
silki,
tjásuklipptur
með
kókaín
í
hylki,
firrtur
raunveruleikanum,
týndur
stjörnukomplex,
píndur.
Þeir
búa
til
sextákn,
poppstjörnur
sem
klæðast
glimmer
á
sviði
og
vaða
reyk
hann
vill
ekkert
skilja,
hann
vill
ekkert
sjá
hann
er
í
stjörnuleik.
Að
morgni
eftir
nautnanótt
hann
vaknar
í
lofti
hanga
hrímgrá
tóbaksský
örvandi
lyf
í
sig
hakkar
til
að
komast
buxurnar
í.
Náhvítur
með
bláa
bauga
spegillinn
er
hans
stóra
svið
sannleikanum
gefur
illt
auga
því
poppstjarnan
er
blind.

1 The Big Sleep (ónotuð upptaka)
2 Ég vil ekki stelpu eins og þig
3 Sárt er að missa (ónotuð upptaka)
4 Popstar (ónotuð upptaka)
5 The Migrant Worker (ónotuð upptaka)
6 Sigurður Er Sjómaður
7 Chinese reggae
8 Temporary kick / Let's go
9 Ha Ha Ha (Rækjureggae)
10 13 - 16 (af 7" plötunni Rækjureggae)
11 Miðnesheiði (af 7" plötunni Rækjureggae)
12 Hiroshima
13 Barnið sefur
14 Kyrrlátt Kvöld
15 The big print
16 Samband í Berlín
17 Tango
18 It's a shame
19 Sigurður Er Sjómaður
20 Viska Einsteins
21 Blóðið er rautt
22 Poppstjarnan
Attention! Feel free to leave feedback.