Úlfur Úlfur - Skrímsli - translation of the lyrics into French

Lyrics and translation Úlfur Úlfur - Skrímsli




Skrímsli
Monstre
Ég er ræsisrotta
Je suis un rat de laboratoire
Læðist, lokka
Je me faufile, j'attire
Hvæsi á fuckas
Je rugis sur les salopes
Stend á mínu mar til æviloka
Je me tiens sur mon mar jusqu'à la fin des temps
Fer svo hátt ég ælupoka
Je monte si haut que j'obtiens un sac de vomi
Sampla hljóðið þegar hjörtu brotna
J'échantillonne le son lorsque les cœurs se brisent
Baby menn eins og ég eru á flótta
Baby-boys comme moi sont en fuite
Hleyp af stað þegar hjörðin stoppar
Je décolle quand le troupeau s'arrête
Augun opnast
Les yeux s'ouvrent
Jörðin klofnar
La terre se fend
Sprengingar um allt en ég mun ekki líta við
Des explosions partout, mais je ne regarderai pas
Hringdi heim og sagði mamma þetta er lífið mitt
J'ai appelé à la maison et j'ai dit à ma mère, c'est ma vie
Sálin mín er svört og hjartað í mér dínamít
Mon âme est noire et mon cœur est de la dynamite
Margir segjast ekki fíla mig en bíðum við
Beaucoup disent qu'ils ne m'aiment pas, mais attendons un peu
Biblían er kóði götunnar
La Bible est le code de la rue
Hafir þú eitthvað segja skaltu fara í röðina
Si tu as quelque chose à dire, rejoins la file
Þýfi skarta, stari til stjarna
Je vole des bijoux, je regarde les étoiles
Ég er hetjan sem þessi borg þarfnast
Je suis le héros dont cette ville a besoin
Þetta verður kaldur vetur
Ce sera un hiver froid
Og hrægammarnir frjósa í hel
Et les charognards gèleront à mort
Þegar við yfirgefum þessa plánetu
Quand nous quitterons cette planète
Þá skulum við klæða okkur vel
Alors habillons-nous bien
Þau leita til mín
Ils me cherchent
Þau leita til mín
Ils me cherchent
Þegar allt annað dvín
Quand tout le reste diminue
Og þegar allt annað bregst
Et quand tout le reste échoue
Og þegar sólin er sest þá er ég hér
Et quand le soleil se couche, je suis
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Fokk pólítík, fokk the police
Fous la politique, fous la police
Fokk me, hér er ólíft
Fous-moi, c'est sans vie ici
Allt er drasl, þetta er búið
Tout est de la merde, c'est fini
Allt er ónýtt
Tout est inutile
Ef þessir skór væru ekki kúl
Si ces chaussures n'étaient pas cool
Þá myndi ég ganga í sjóinn
J'irais marcher dans l'océan
Er allt það besta fer á versta veg
Tout ce qui est le mieux prend le pire chemin
Örlög mín eru í hendi mér
Mon destin est entre mes mains
Ef einhver drepur mig þá er það ég
Si quelqu'un me tue, c'est moi
Ég er við stjórn muthafucka
Je suis au contrôle, putain
Og ef ég geng of langt segi ég bara djók muthafucka
Et si je vais trop loin, je dis juste que je plaisante, putain
Borgarstjórann vantar hjálp
Le maire a besoin d'aide
Hann varpar merkinu á himininn
Il lance le signal dans le ciel
Ég kem eftir fimm ef sendiboðinn finnur mig
Je reviens dans cinq si le messager me trouve
Win er ekki win ef ég nenni ekki vinnunni
Gagner n'est pas gagner si je ne me donne pas la peine de gagner
Ég sinni þessum binnes en það er enginn vinur minn
Je suis avec ces connards, mais personne n'est mon ami
Fyrir rétt verð er allt mögulegt
Pour le bon prix, tout est possible
Gemmér eitthvað helnett
Souviens-toi de quelque chose de très cool
Gef þér höfuðverk
Je te donne un mal de tête
Úlfurinn og SXSXSX
Le loup et SXSXSX
Homie rolex
Homie Rolex
Berst þegar sólin sest
Je me bats quand le soleil se couche
Yes
Oui
Þetta verður kaldur vetur
Ce sera un hiver froid
Og hrægammarnir frjósa í hel
Et les charognards gèleront à mort
Þegar við yfirgefum þessa plánetu
Quand nous quitterons cette planète
Þá skulum við klæða okkur vel
Alors habillons-nous bien
Þau leita til mín
Ils me cherchent
Þau leita til mín
Ils me cherchent
Þegar allt annað dvín
Quand tout le reste diminue
Og þegar allt annað bregst
Et quand tout le reste échoue
Og þegar sólin er sest þá er ég hér
Et quand le soleil se couche, je suis
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre
Því ég er fokking skrímslið
Parce que je suis un putain de monstre





Writer(s): Helgi Saemundur Gudmundsson, Arnar Freyr Frostason


Attention! Feel free to leave feedback.