Úlfur Úlfur - Barn Lyrics

Lyrics Barn - Úlfur Úlfur



Ég er barn á öxlum barns í síðum frakka
Genatískur milli upp við vegg í solid fjarka
Góður í ríða, góður í rappa
ég get ekki hætt á meðan Helgi gerir takta
ég geng á ísinn pýrður eins og síberíutígur
Síamstvíburi síðan um 99
ósofinn og þvalur
Hálfur drýsill hálfur maður
Annar dagur annar slagur
Alltaf svangur eða graður
Tilbið hamborgara og hold
Allt sem verður mold
Sit við ouija borð
á smá trúnói við norn
Muthafuckas dissa en bitch, finnið eitthvað nýtt upp
ég hataði mig löngu áður en það fór í tísku
úlfurinn er ekki gimmick
Heldur beast í alvörunni
Ef það snýst ekki um buisness eða glimmer
Skaltu ekki tala við mig
þetta er heimabrugg, mánaskin sem rífur í
Sjúgð'á mér snípinn tík
Keep it real ofan í hyldýpi
Kíki á kíkí í bikiní ringlaður í leit blíðu
Old school eins og húsmæður á spítti og valíum
Strákar verða mönnum og stelpur verða mömmum og
ég er enn naga bein og halda þessu sönnu
Þeir eru ríkir sem standa á sínu
Leikurinn launar í pappírum og blíðu
Vinnan rífur í sig holdið en money er money
Og ég á nóg af því sem ég þarf fyrir sjálfan mig homie
ég er barn á öxlum barns á öxlum barns á öxlum barns
Og enginn frakki er fær um hylja mitt eðli
Kem landi á elegant fleka og flagga seðli
Fínt vera til í Reykjavík í góðu veðri
En þegar sólin sest eiga geðlyfin alltaf vel við
Lægðin er í loftinu
Hvirfilbylur, þrumuský
Fætur upp á borðinu
Sver ég fann upp á því
Jarðvistin kerti sem ég brenni í báða enda
Kenndi mamma þín þér ekki það er ljótt benda?
HA?
Lenti á botninum en það fór aðeins of vel um mig þar
Reis upp á mánudegi þegar líkið mitt fór lykta
í átján grýlna jakka
Kom, og kýldi alla kalda
Tíminn er dýnamít og ég tými ekki líta til baka
Ef ég fengi slípa minn líkama á nýtt myndi ég mér píku
Ef ég fengi tíkalla þegar tík kallar væri ég ríkur
í skugga sólarinnar tjilla á meðan myrkrið brennur
Djöfull ertu nettur
Eða hitt þó heldur
Þeir eru ríkir sem standa á sínu
Leikurinn launar í pappírum og blíðu
Vinnan rífur í sig holdið en money er money
Og ég á nóg af því sem ég þarf fyrir sjálfan mig homie



Writer(s): Arnar Freyr Frostason


Úlfur Úlfur - Barn
Album Barn
date of release
01-11-2016

1 Barn




Attention! Feel free to leave feedback.