Einar Ágúst og Gunnar Ólason - Handa þér - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Einar Ágúst og Gunnar Ólason - Handa þér




Handa þér
For You
Ég er á leiðinni heim til þín
I'm on my way home to you
Fastur í öngþveiti
Stuck in anxiety
Syngjandi bjáni og ég sakna þín
Singing a fool's song and I miss you
Og ég hlakka svo til koma heim
And I'm so looking forward to coming home
Snjókornin fyrir mér allstaðar
Snowflakes all around me
Myrkrið og malbikið
Darkness and asphalt
Hlífa mér hvergi og ég sakna þín
Shelter me nowhere and I miss you
Og hreindýrin draga mig heim
And the reindeer are pulling me home
Ég fór og hitti jólasvein
I went and met Santa Claus
jólatré
Saw the Christmas tree
Og pakkarnir hvísluðu mér
And the packages whispered to me
Ég barðist gegnum ilmvatnsglös
I fought my way through perfume bottles
Og jólaös
And Christmas chaos
En þetta fann ég
But this I found
Handa þér
For you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you
Innantóm kreditkort trufla mig
Empty credit cards are bothering me
Galtómir vasarnir
Empty pockets
Með viljan vopni' og ég þarf landakort
With willpower as my weapon' and I need a map
Til rata út úr Kringlunni
To find my way out of Kringlan
Fylgi' eftir listanum stússandi
Following the list, dodging
Hugsandi um næturnar
Thinking about the nights
Svo meiki ég daginn og ég sakna þín
So I'll make the day and I miss you
Og hlakka svo til koma heim
And I'm so looking forward to coming home
Ég fór og hitti jólasvein
I went and met Santa Claus
jólatré
Saw the Christmas tree
Og pakkarnir hvísluðu mér
And the packages whispered to me
Ég barðist gegnum ilmvatnsglös
I fought my way through perfume bottles
Og jólaös
And Christmas chaos
En þetta fann ég
But this I found
Handa þér
For you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you
Lyktin af greninu
The smell of fir
Ljósin í glugganum
The lights in the window
Fyrstu jólin með þér
The first Christmas with you
Koma með tímanum
Will come with time
Ógleymdar stundir
Unforgettable moments
En þessa á ég með þér
But this one I have with you
með þér
Yes with you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you
Jól komin einu sinni aftur
Christmas has come again
Jól en þau fyrstu sem við eigum
Christmas but the first we have
Jól og ég leita gjöf handa þér
Christmas and I'm looking for a gift for you





Writer(s): Einar Bárðarson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.