Halli og Laddi - Sveinn minn jóla paroles de chanson

paroles de chanson Sveinn minn jóla - Halli og Laddi




Óla jóla kjólasveinn
Var aka vaka svaka hreinn,
Hann unni kunni hlaupa hratt
En undum dundum stundum þó hann datt
Hann appa lappa klappað gat
Og íka líka borðað mat
Hann hoppaði og skoppaði
Og allt í einu, hann stoppaði.
Sveinn minn jóla
Spanjóla
Er gesta mesta besta dótið mitt
Sveinn minn jóla
Spangóla
Kann allar snjallar, brellur, dellur,
Fettur, grettur, splitt og brú.
Abba habba labba hann
Og ifra lifra klifra kann
Og ogið logið flogið getur
Meir'en nokkur nema Pétur Pan
Barobbídó barabbídú
Barabídibídabúbídú
Baúbbídí abbadú
Sjobbaliggaliggalá
Þennan sveininn jóla á
Enginn annar, ligga ligga
Nema ég
Sveinn minn jóla
Spanjóla
Er gesta mesta besta dótið mitt
Sveinn minn jóla
Spangóla
Kann allar snjallar, brellur, dellur,
Fettur, grettur, splitt og brú.
Óla jóla kjólasveinn
Var aka vaka svaka hreinn,
Hann unni kunni hlaupa hratt
En undum dundum stundum þó hann datt
Þennan sveininn jóla á
Enginn annar, ligga ligga
Nema ég
Sveinn minn jóla
Spanjóla
Er gesta mesta besta dótið mitt
Sveinn minn jóla
Spangóla
Kann allar snjallar, brellur, dellur,
Fettur, grettur, splitt og brú.
Sveinn minn jóla
Spanjóla
Er gesta mesta besta dótið mitt
Sveinn minn jóla
Spangóla
Kann allar snjallar, brellur, dellur,
Fellur, fettur, grettur, splitt og brú.



Writer(s): Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar Thordarson, Haraldur Sigurdsson, þórhallur Sigurðsson


Halli og Laddi - 100 íslensk jólalög





Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.