Eymar - Frost paroles de chanson

paroles de chanson Frost - Eymar




Það er frost
Fyrir utan gluggann minn
Sem smýgur inn í huga minn
Og dregur mig frá þér
Það er snjór
Sem kælir niður metnaðinn
Orkuna tekur og kærleikinn
Og dregur mig frá þér
En hún
Bræðir allt af mér
Oooh
Hún
Vermir mér sér
Oooh
Það er kalt
Við reynum samt tala ekki
Um drauma sem virka ekki
Og draga mig frá þér
Það er hált
Og ég reyni detta ekki
Í sömu gryfjur og áður fyrr
Og draga mig frá þér
En hún
Bræðir allt af mér
Oooh
Hún
Vermir mér sér
Oooh
Það er hríð
Sem virðist vera endalaus
Býður upp á enga lausn
Og dregur mig frá þér
Það er frost
Fyrir utan gluggann minn
Sem smýgur inn í huga minn
Og dregur mig frá þér
En hún
Bræðir allt af mér
Oooh
Hún
Vermir mér sér
Oooh



Writer(s): Eymar Gislason



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.