HLH feat. Sigríður Beinteinsdóttir - Nei, nei ekki um jólin paroles de chanson

paroles de chanson Nei, nei ekki um jólin - HLH feat. Sigríður Beinteinsdóttir



Þú þarft flýtja þér á fætur sérhven dag
Finna tannburstann þinn koma heilsunni í
Lag
Í dagsins amstri þarftu vera klár og kúl
Vinnan kallar á þig þetta er endalust púl
Og þér leiðist svo
því tíminn eyðist og
þú hefur fengið meira en nóg - Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Og þér finnst þetta vera allt svo
Tilgangslaust
Engin framtíðarvon ekki mikið um traust
Svona er það sérhvern vetur, sumar, vor og
Haust
þetta er ekki það líf sem þú sjálfum þér
Kaust
Því er ei neitandi
þetta er þreytandi
Og þér er orðið um og ó... - Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei, Ekki um jólin - Ég segi
Nei, nei. ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin
Afhverju er ekki jólin sérhvern dag
Sérhvert andartak eins fallegt lag
Þá yrðju bara hverdagsleg og sljó
Engin hátíðarblær engin friður og -
Segjum
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin - Ég segi
Nei, nei. ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin - Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin- Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin - Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin - Ég segi
Nei, nei. Ekki um jólin
Nei, nei. Ekki um jólin - Ég segi



Writer(s): Thorsteinn Eggertsson, Thorhallur Sigurdsson, Bjoergvin Halldorsson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.