Jón Jónsson - Heim paroles de chanson

paroles de chanson Heim - Jón Jónsson




Ósk mín sára einföld er, eiga æfikvöld með þér.
Þó það liggi ekkert á, við eigum lífið allt hvort öðru fá.
Mér er sama hvert og hvar skiptir bara máli þú sért þar. (Þú sért þar)
Gætum búið kofa í, en þér ann yrði höllin okkar því.
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, og ég er kominn heim.
Gæti eignast draumahús en án þín yrði aldrei við það dús.
Því ef þín niti ekki við, húsið yrði aldrei heimili. (Heimili)
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, og ég er kominn heim.
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, Þú ert allt sem þarf vera þar.
Þú ert allt sem þarf vera þar, og ég er kominn heim.



Writer(s): Einar Lövdahl



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.