Palmi Gunnarsson - Yfir Fannhvíta Jörð - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Palmi Gunnarsson - Yfir Fannhvíta Jörð




Yfir Fannhvíta Jörð
Over the Snow-White Earth
Yfir fannhvíta jörð leggur frið
Over the snow-white earth, peace settles
þegar fellur mjúk logndrífa' á grund.
when the soft, gentle snow falls on the ground.
Eins og heimurinn hinkri' aðeins við,
As if the world were hesitant for a moment,
Haldi niðr' í sér andanum um stund.
holding its breath for a while.
Eftirvæntingu' úr augum sjá,
Anticipation can be seen in your eyes,
Allt er eitthvað svo spennandi í dag.
Everything is so exciting today.
Jafnvel kisa hún tiplar á tá,
Even the cat, she tiptoes on her toes,
þorir tæplega mala sitt lag.
barely dares to purr her song.
Svo berst ómur og samhljómur
Then a hum and harmony
Til eyrna af indælum söng.
Reaches your ears from a beautiful song.
Tvíræð bros mætast, og börnin kætast
Smiling eyes meet, and the children are happy
En biðin er börnunum löng.
But the wait is long for the children.
Loksins kveikt er á kertum í bæ,
Finally, the candles are lit in the town,
þá er kátt um öll mannanna ból.
then there is joy in all the houses of men.
Og frá afskekktum út við
And from the remote village out by the sea,
ómar kveðjan um gleðileg jól.
the greeting echoes of a Merry Christmas.
Svo berst ómur og samhljómur
Then a hum and harmony
Til eyrna af indælum söng.
Reaches your ears from a beautiful song.
Tvíræð bros mætast og börnin kætast
Smiling eyes meet, and the children are happy
En biðin er börnunum löng.
But the wait is long for the children.
Loksins kveikt er á kertum í bæ,
Finally, the candles are lit in the town,
þá er kátt um öll mannanna ból.
then there is joy in all the houses of men.
Og frá afskekktum út við
And from the remote village out by the sea,
ómar kveðjan um gleðileg jól.
the greeting echoes of a Merry Christmas.





Writer(s): ólafur Gaukur, Ron Miller, Wells


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.