Ragnar Bjarnason og Jón Jónsson - Froðan paroles de chanson

paroles de chanson Froðan - Ragnar Bjarnason og Jón Jónsson



Ósýnilega gyðja
ég vil kynnast þér
af líkama og sál
Myndi þora veðja
þú munt dýrka mig
og ég mun kveikja hjartabál
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús
Ísmeygilega gyðja
hvað er gerast hér
þú fellir tár
Ég skal föndra við þig alla
og ég mun eiga þig
en þú munt ei eiga mig
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús
Hann langar í sanséraðan sportbíl
og hann verður dús
þráir heimska ljósku, sportbíl
og risastórt hús



Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Asgeir Saemundsson


Ragnar Bjarnason og Jón Jónsson - Froðan
Album Froðan
date de sortie
01-01-2012



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.