Ragnar Bjarnason og Magni Ásgeirsson - Fjólublátt ljós við barinn - traduction des paroles en allemand




Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Gefið mér séns, mig langar í glens (Hvað vill hann?)
Gebt mir 'ne Chance, ich will Spaß (Was will er?)
Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld (Hvað vilt þú?)
Eine Gelegenheit, Unterhaltung heute Abend (Was willst du?)
Komið þið með. Ég spara' ekki féð (Hvað vill hann?)
Kommt mit. Ich spare nicht am Geld (Was will er?)
Það sama' og þið og kók saman við
Dasselbe wie ihr und Koks dazu
Við gætum sest snæðingi
Wir könnten uns zum Essen setzen
Ég þarf leysa' úr læðingi
Ich muss all die Großzügigkeit,
Allt það örlæti sem ég á
die ich habe, loswerden
Við viljum
Wir wollen
Elegans, milljón manns
Eleganz, eine Million Leute
Ekkert suð, stelpur og stuð
Keinen Stress, Mädels und Stimmung
Fara' á sveim, síðan heim
Ausgehen, danach nach Hause
Rosa sánd, píur í nánd.
Toller Sound, Mädels in der Nähe
Þægilegt allsstaðar
Überall gemütlich
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Svona' enga feimni. Ætliði heim? (Hvað vill hann?)
Seid nicht schüchtern. Wollt ihr nach Hause? (Was will er?)
Bjóð' ykkur út. Þið eruð svo kjút (Hvað vilt þú?)
Ich lade euch ein. Ihr seid so süß (Was willst du?)
Ykkur ég fíla. Veifið á bíl (Hvað vill hann?)
Ich mag euch. Winkt ein Taxi heran (Was will er?)
Hlátur og grín; músík og vín
Lachen und Spaß; Musik und Wein
Við gætum fundið villtan stað
Wir könnten einen wilden Ort finden
Verið allt kvöldið, sest þar
Den ganzen Abend bleiben, ja, uns dort niederlassen
Svona, leitum næstu krá, við viljum
Kommt, suchen wir die nächste Kneipe, wir wollen
Elegans, glaum og dans
Eleganz, Prunk und Tanz
Videó, almenni'legt show
Video, 'ne richtige Show
Glas og rör, stanslaust fjör
Glas und Strohhalm, ununterbrochen Spaß
Síðan heim; geim handa tveim
Danach nach Hause; Raum für zwei
Fyrirtaks veitingar
Erstklassige Bewirtung
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Þægilegt allsstaðar
Überall gemütlich
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Komið þið með. Ég spara' ekki féð (Hvað vill hann?)
Kommt mit. Ich spare nicht am Geld (Was will er?)
Bjóða' ykkur út. Þið eruð svo kjút (Hvað vilt þú?)
Ich lade euch ein. Ihr seid so süß (Was willst du?)
Gefið mér séns. Mig langar í glens (Hvað vill hann?)
Gebt mir 'ne Chance. Ich will Spaß (Was will er?)
Hlátur og grín; músík og vín
Lachen und Spaß; Musik und Wein
Við gætum fundið villtan stað
Wir könnten einen wilden Ort finden
Verið allt kvöldið, sest þar
Den ganzen Abend bleiben, ja, uns dort niederlassen
Svona, leitum næstu krá, við viljum
Kommt, suchen wir die nächste Kneipe, wir wollen
Elegans, milljón manns
Eleganz, eine Million Leute
Ekkert suð, stelpur og stuð
Keinen Stress, Mädels und Stimmung
Fara' á sveim, síðan heim
Ausgehen, danach nach Hause
Rosa sánd, píur í nánd
Toller Sound, Mädels in der Nähe
Fyrirtaks veitingar
Erstklassige Bewirtung
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Elegans, glaum og dans
Eleganz, Prunk und Tanz
Videó, almenni'legt show
Video, 'ne richtige Show
Glas og rör, stanslaust fjör
Glas und Strohhalm, ununterbrochen Spaß
Síðan heim; geim handa tveim
Danach nach Hause; Raum für zwei
Fyrirtaks veitingar
Erstklassige Bewirtung
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar
Fyrirtaks veitingar
Erstklassige Bewirtung
Fjólublátt ljós við barinn
Violettes Licht an der Bar





Writer(s): Gunnar Thordarson, Thorsteinn Eggertsson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.