Rökkurró - Svanur paroles de chanson

paroles de chanson Svanur - Rökkurró



Hún sat ein við vatnið
Og söng til hans
Ljúfsára söngva
Uns hann birtist
Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?
Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?
Hvar sem hann skildi sín
En aldrei fékk hún svör
Lífið hinum megin
Ef þekkti betri heim
Svanur svanur gefðu mér
Frelsið til fylgja þér
Og svanur svanur gefðu mér
Frelsið til fylgja þér



Writer(s): Arni Arnason, Hildur Stefansdottir, Elsa Turchi, Bjorn Palmason, Axel Jonsson


Rökkurró - Í Annan Heim
Album Í Annan Heim
date de sortie
01-08-2010




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.