Samaris - VögguDub paroles de chanson

paroles de chanson VögguDub - Samaris




Þú, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð
Þú, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Yndi þitt og allur heimur
Er mitt vögguljóð



Writer(s): Thordur Steinthorsson, Jofridur Akadottir



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.