Sálin hans Jóns míns - Allt Eins Og Það Á Að Vera - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Sálin hans Jóns míns - Allt Eins Og Það Á Að Vera




Allt Eins Og Það Á Að Vera
Everything's Fine and It Should Be
Enn einn morguninn
Another morning
Og á eftir kemur hávær dagurinn
And then comes the noisy day
Tíminn líður, það er
Time passes, it's
Allt eins og það á vera
Everything's fine and it should be
Allt eins og það á vera
Everything's fine and it should be
Kaffið blandar vél
The coffee machine blends
Fólkið drekkur og það fer í sína skel
People drink and they go into their shell
Vinnan bíður, það er
Work awaits, it's
Allt eins og það á vera
Everything's fine and it should be
Allt eins og það á vera
Everything's fine and it should be
Veðrið það er gott í dag
The weather is good today
Tilvalið láta eitthvað vak'í því
Perfect to let something happen
það geta skrítnir hlutir átt sér stað
Weird things can happen
Við verðum öll sætt'okkur við það
We all have to get used to it
þykjumst vera eðlileg
I think I'm normal
En samt er það svo fjarri lagi
But still it's so far away
Töluð eru orð
Words are spoken
Nýjar fréttir eru hörmungar og morð
New news are disasters and murders
Er þá virkilega
Is it really
Allt eins og það á vera?
Everything's fine and it should be?
Allt eins og það á vera?
Everything's fine and it should be?
Veðrið það var gott í dag
The weather was good today
Tilvalið láta eitthvað vak'í því
Perfect to let something happen
það geta skrítnir hlutir átt sér stað
Weird things can happen
Við verðum öll sætt'okkur við það
We all have to get used to it
þykjumst vera eðlileg
I think I'm normal
En samt er það svo fjarri lagi
But still it's so far away
Síðan kemur kvöld
Then comes the evening
Suma langar til sof'í heila öld
Some people want to sleep for an eternity
Er þá virkilega
Is it really
Allt eins og það á vera?
Everything's fine and it should be?
Allt eins og það á vera?
Everything's fine and it should be?
Veðrið það var gott í dag
The weather was good today
ýmislegt var enda látið vak'í því
And various things were let to happen
það geta skrítnir hlutir átt sér stað
Weird things can happen
Við verðum öll sætt'okkur við það
We all have to get used to it
þykjumst vera eðlileg
I think I'm normal
En samt er það svo fjarri lagi
But still it's so far away
það geta skrítnir hlutir átt sér stað
Weird things can happen
Við verðum öll sætt'okkur við það
We all have to get used to it
þykjumst vera eðlileg
I think I'm normal
En samt er það svo fjarri lagi
But still it's so far away





Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.