Sálin hans Jóns míns - Ekki Hér paroles de chanson

paroles de chanson Ekki Hér - Sálin hans Jóns míns



þarna handan við er sitthvað á seyði
Segjum eins og er, það er allt í steik
Eintóm vandræði á vandræði ofan
Vesalingarnir þar týndir í reyk
ég prísa mig því sælan
Og segi sjálfum mér
svona lagað gerist ekki hér
í fjarska hendur í fjarlægð
í friði loka ég augunum
það gerist margt en gerist ekki hér
Hinumegin við er angist og ótti
Illa leikið fólk og frelsinu svipt
Menn sem taka völd í myrkursins skjóli
á meðan hérna get ég öxlunum yppt
ég prísa mig því sælan
Og segi sjálfum mér
svona lagað gerist ekki hér
í fjarska hendur í fjarlægð
í friði loka ég augunum
það gerist margt en gerist ekki hér
Mig langar ekkert vakna
Einn daginn upp við vondan draum
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
Mig langar ekkert vakna
Einn daginn upp við vondan draum
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
Mig langar ekkert vakna
Einn daginn upp við vondan draum
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
Mig langar ekkert vakna
Mig langar ekkert vakna
Mig langar ekkert vakna



Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson


Sálin hans Jóns míns - Vatnið
Album Vatnið
date de sortie
29-10-2015




Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.