Sálin hans Jóns míns - Ekki Hér - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Sálin hans Jóns míns - Ekki Hér




Ekki Hér
Not Here
þarna handan við er sitthvað á seyði
There beyond is something in flames
Segjum eins og er, það er allt í steik
Let's be honest, it's all on fire
Eintóm vandræði á vandræði ofan
Empty worry upon worry
Vesalingarnir þar týndir í reyk
The poor souls are lost in the smoke
ég prísa mig því sælan
I count myself lucky
Og segi sjálfum mér
And say to myself
svona lagað gerist ekki hér
Things like that just don't happen here
í fjarska hendur í fjarlægð
In the distance, far away hands
í friði loka ég augunum
I close my eyes in peace
það gerist margt en gerist ekki hér
Many things happen, but not here
Hinumegin við er angist og ótti
On the other side is fear and terror
Illa leikið fólk og frelsinu svipt
People playing dirty and robbed of their freedom
Menn sem taka völd í myrkursins skjóli
Men who seize power under the cover of darkness
á meðan hérna get ég öxlunum yppt
While here I can shrug my shoulders
ég prísa mig því sælan
I count myself lucky
Og segi sjálfum mér
And say to myself
svona lagað gerist ekki hér
Things like that just don't happen here
í fjarska hendur í fjarlægð
In the distance, far away hands
í friði loka ég augunum
I close my eyes in peace
það gerist margt en gerist ekki hér
Many things happen, but not here
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up
Einn daginn upp við vondan draum
One day with a bad dream
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
That will never happen here, or what?
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up
Einn daginn upp við vondan draum
One day with a bad dream
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
That will never happen here, or what?
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up
Einn daginn upp við vondan draum
One day with a bad dream
það gerist aldrei hérna, eða hvað?
That will never happen here, or what?
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up
Mig langar ekkert vakna
I don't want to wake up





Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.