Sálin hans Jóns míns feat. Gospelkor Reykjavikur - Upplifun (Live) - traduction des paroles en anglais

Paroles et traduction Sálin hans Jóns míns feat. Gospelkor Reykjavikur - Upplifun (Live)




Upplifun (Live)
Moment (Live)
hverfa fjöllin bakvið sól
Now the mountains fade behind the sun
Og fjörurnar fjara út.
And the shores grow far away.
Eitthvað annað en í gær,
Something other than yesterday,
það er engin sorg og sút.
There's no sorrow and no pain.
Það er ekkert alveg eins
There's nothing quite the same
Eftir ég kynntist þér.
Since I met you.
Allt í blóma er
Everything is in bloom
Og lífið virðist brosa við mér.
And life seems to smile at me.
Það er allt hér eins og nýtt.
Everything here is like new.
Það er allt svo bjart og hlýtt.
Everything is so bright and warm.
Það er einhvern veginn þannig sem það lýsir sér
There's something in the way it shines on me
upplifa ástina, allt fær á sig annan blæ.
As I live in love, my heart takes on a different hue.
Það vaxa peningar á trjám,
Money grows on trees,
Og perlur í skeljunum.
Pearls in the shells.
Ég er álfur út úr hól
I'm an elf from a hill
í eins konar álögum.
In some sort of wonderland.
Það er ekkert alveg eins
There's nothing quite the same
Eftir ég kynntist þér.
Since I met you.
Allt í blóma er
Everything is in bloom
Og lífið virðist brosa við mér.
And life seems to smile at me.
Það er allt hér eins og nýtt.
Everything here is like new.
Það er allt svo bjart og hlýtt.
Everything is so bright and warm.
Það er einhvern veginn þannig sem það lýsir sér
There's something in the way it shines on me
upplifa ástina, allt fær á sig annan blæ.
As I live in love, my heart takes on a different hue.
...fær á sig annan blæ.
...Takes on a different hue.
Allt fær á sig annan blæ.
My heart takes on a different hue.
Það er ekkert alveg eins
There's nothing quite the same
Eftir ég kynntist þér.
Since I met you.
Allt í blóma er
Everything is in bloom
Og lífið virðist brosa við mér.
And life seems to smile at me.
Það er allt hér eins og nýtt.
Everything here is like new.
Það er allt svo bjart og hlýtt.
Everything is so bright and warm.
Það er einhvern veginn þannig sem það lýsir sér.
There's something in the way it shines on me.
Það er ekkert alveg eins
There's nothing quite the same
Eftir ég kynntist þér.
Since I met you.
Allt í blóma er
Everything is in bloom
Og lífið virðist brosa við mér.
And life seems to smile at me.
Það er allt hér eins og nýtt.
Everything here is like new.
Það er allt svo bjart og hlýtt.
Everything is so bright and warm.
Það er einhvern veginn þannig sem það lýsir sér.
There's something in the way it shines on me.
upplifa ástina, allt fær á sig annan blæ.
As I live in love, my heart takes on a different hue.
Allt fær á sig annan blæ.
My heart takes on a different hue.
Allt fær á sig annan blæ.
My heart takes on a different hue.





Writer(s): Thorvaldur B Thorvaldsson, Fridrik Sturluson, Gudmundur Jonsson


Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.