Björk - Karvel текст песни

Текст песни Karvel - Björk



'Ekki hlusta' sagði ég
Þær gefa þér röng skilaboð
Þær æfa sig í and'inní hjartað
Bull og vitleysa
Elskaðu alla og "I love you"
Og allir hér
Og allir hér elska þig
Elskaðu alla og "I love you"
Og allir hér
Og allir hér elska þig
Þú verður muna reikna
Og skilurðu ekki framtíðina
Og ekki treysa nunnum?
Og sólin sekkur ekki í dag
Og aldrei aldrei aldrei aldrei
Elskaðu alla og "I love you"
Og aldrei ég
Aldrei ég elska þig
Elskaðu alla og "I love you"
Og aldrei ég
Aldrei ég elska þig
Ó hó!
'Stendur djöfullin og kann ekki reykja
Og þegar ferlíkið fer af stað
Reyndu opna
Þær æfa sig í anda inn í hjartað
Og djöfullin kann
Elskaðu alla og "I love you"
Og aldrei ég
Og aldrei ég elska þig
Allt sem þú sérð
'Ekki hlusta' sagði ég
Og 'ekki hlusta' sagði ég



Авторы: Bjork Gudmundsdottir, Graham Massey


Björk - I Miss You, Vol.1
Альбом I Miss You, Vol.1
дата релиза
20-05-2009




Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.