Bubbi Morthens - Aldrei fór ég suður - перевод текста песни на немецкий

Aldrei fór ég suður - Bubbi Morthensперевод на немецкий




Aldrei fór ég suður
Ich ging nie nach Süden
Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér.
Ich wache meistens müde auf, kaum bei mir selbst.
En ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér.
Aber ich weiß, es gibt ein anderes Leben als das, das ich hier lebe.
Og þrá mín hún vakir, meðan þokan byrgir mér sýn
Und meine Sehnsucht wacht, während der Nebel mir die Sicht versperrt.
Mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín.
Mich dürstet nach etwas anderem als Guano, Schecks und Wein.
Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt.
Vom Fisch lebt das Dorf, der Dorsch ist alles für die Leute.
Það þrælar alla vikuna, vaðandi slor og salt.
Sie schuften die ganze Woche, watend durch Schmutz und Salz.
Við færibandið standa menn en þeir finna þar enga
Am Fließband stehen Männer, aber sie finden dort keine Ruhe.
Flestir þeir ungu komnir suður þar sem draumunum er nóg.
Die meisten der Jungen sind nach Süden gegangen, dorthin, wo es genug Träume gibt.
Langa dimma vetur vindurinn smaug í gegnum allt.
Lange dunkle Winter drang der Wind durch alles hindurch.
Kannski var öllum öðrum hlýtt en mér var allaveganna kalt.
Vielleicht war allen anderen warm, aber mir war jedenfalls kalt.
Það biðu allir eftir sumrinu en biðin var löng og ströng
Alle warteten auf den Sommer, aber das Warten war lang und hart.
Bátarnir lágu tómir við kajann í kinnungunum söng.
Die Boote lagen leer am Kai, in der Takelage sang der Wind.
Faðir minn átti drauma sem dóu fyrir lítið fé.
Mein Vater hatte Träume, die für wenig Geld starben.
Mig dreymdi um verð'að manni en ég náði honum aðeins í hné.
Ich träumte davon, ein Mann zu werden, aber ich reichte ihm nur bis zum Knie.
Ég gleymi seint þeim augum, gínandi botnlaust tóm
Ich werde diese Augen nie vergessen, eine gähnende bodenlose Leere.
Gamall maður fyrir aldur fram með brostinn hrjúfan róm.
Ein alter Mann vor seiner Zeit, mit gebrochener, rauer Stimme.
Þegar ég var rétt orðinn sautján, um sumarið barst mér frétt
Als ich gerade siebzehn geworden war, erreichte mich im Sommer die Nachricht,
sæta dúkkan hans Bensa í Gröf væri orðin kasólétt.
dass Bens süße Puppe aus Gröf hochschwanger war.
Næturnar urðu langar, nagandi óttinn með
Die Nächte wurden lang, die nagende Angst dabei.
Negldur ég gat ekki tekið til baka það sem hafði skeð.
Festgenagelt konnte ich nicht zurücknehmen, was geschehen war.
Aldrei fór ég suður, alltaf skorti mig þor.
Ich ging nie nach Süden, immer fehlte mir der Mut.
Hvert einasta sumar var því frestað, svo kom haust og svo vetur og vor.
Jeden einzelnen Sommer wurde es verschoben, dann kam Herbst und dann Winter und Frühling.
er ég kominn á planið og ég pæli ekki neitt
Jetzt bin ich auf dem Platz (am Verarbeitungsplatz) und ich denke über nichts nach.
ég pækla mínar tunnur fyrir það ég víst greitt.
Ich pökele meine Fässer, dafür werde ich ja bezahlt.
Ég hugsa oft um börnin mín, bráðum kemur því
Ich denke oft an meine Kinder, bald kommt es dazu,
þau bíða ekki lengur, þau fara, hér er ekkert sem heldur í.
dass sie nicht länger warten, sie gehen fort, hier gibt es nichts, was sie hält.
Enn koma tómir bátarnir og bræðslan stendur auð.
Immer noch kommen die leeren Boote, und die Schmelze (Fischmehlfabrik) steht leer.
Baráttan er vonlaus þegar miðin eru dauð.
Der Kampf ist hoffnungslos, wenn die Fischgründe tot sind.





Авторы: Bubbi Morthens


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.