Bubbi Morthens - Aldrei fór ég suður - перевод текста песни на английский

Текст и перевод песни Bubbi Morthens - Aldrei fór ég suður




Aldrei fór ég suður
I've Never Been South
Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér.
I often wake up tired, barely with myself.
En ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér.
But I know there's a life other than the one I live here.
Og þrá mín hún vakir, meðan þokan byrgir mér sýn
And my longing wakes me, while the fog obscures my vision
Mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín.
I thirst for something other than guano, tea, and wine.
Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt.
The village lives on the fish, cod is everything to the people.
Það þrælar alla vikuna, vaðandi slor og salt.
It enslaves them all week, wading through slush and salt.
Við færibandið standa menn en þeir finna þar enga
People stand by the ferry, but they find no peace there
Flestir þeir ungu komnir suður þar sem draumunum er nóg.
Most of the young have come south where dreams are plentiful.
Langa dimma vetur vindurinn smaug í gegnum allt.
The long, dark winter wind crept through everything.
Kannski var öllum öðrum hlýtt en mér var allaveganna kalt.
Perhaps everyone else was warm, but I was always cold.
Það biðu allir eftir sumrinu en biðin var löng og ströng
Everyone waits for summer, but the wait was long and harsh
Bátarnir lágu tómir við kajann í kinnungunum söng.
The boats lay empty at the quay, the song in their keels.
Faðir minn átti drauma sem dóu fyrir lítið fé.
My father had dreams that died for too little money.
Mig dreymdi um verð'að manni en ég náði honum aðeins í hné.
I dreamed of becoming a man, but I only reached his knee.
Ég gleymi seint þeim augum, gínandi botnlaust tóm
I will not soon forget those eyes, gleaming, bottomless, empty
Gamall maður fyrir aldur fram með brostinn hrjúfan róm.
An old man before his time, with a broken, raspy voice.
Þegar ég var rétt orðinn sautján, um sumarið barst mér frétt
When I was just seventeen, in the summer, I heard the news
sæta dúkkan hans Bensa í Gröf væri orðin kasólétt.
That Bensa's pretty doll in Gröf had become a casserole.
Næturnar urðu langar, nagandi óttinn með
The nights grew long, gnawing fear with it
Negldur ég gat ekki tekið til baka það sem hafði skeð.
Distraught, I could not undo what had been done.
Aldrei fór ég suður, alltaf skorti mig þor.
I've never been south, I've always lacked the courage.
Hvert einasta sumar var því frestað, svo kom haust og svo vetur og vor.
Each summer was put off, then came autumn and then winter and spring.
er ég kominn á planið og ég pæli ekki neitt
Now I'm on the plan and I don't care about anything
ég pækla mínar tunnur fyrir það ég víst greitt.
I brush my teeth because I'm sure I'll get paid for it.
Ég hugsa oft um börnin mín, bráðum kemur því
I often think about my children, soon it will come to that
þau bíða ekki lengur, þau fara, hér er ekkert sem heldur í.
That they will wait no longer, they will leave, there is nothing here to hold them.
Enn koma tómir bátarnir og bræðslan stendur auð.
Still, the empty boats come and the fear remains evident.
Baráttan er vonlaus þegar miðin eru dauð.
The struggle is hopeless when the mussels are dead.





Авторы: Bubbi Morthens


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.