Joey Christ feat. Floni - 100P текст песни

Текст песни 100P - Floni , Joey Christ



Hausinn á hundrað
Ég þrái
Get ekki meira af þessu
Kommin með nóg
Spyr mig hvað gerist næst
Vinir sem dóu
Þakka fyrir tímana sem komu og fóru
Alltaf á hundrað, ég er alltaf góður
Joey alltaf bestur, þarna vissiru bróður
Það helst ekkert á mér, lekur allt af
Rignir bara rignir ég er kominn á kaf
Sama hversu djúpt ég fer, á mér alltaf stað
Hvar sem þú munt enda þar mun ég setjast
Ég og þú, tók mig tíma fatta það
Skrifa þetta lag
Þetta er bara byrja hér
Upp og niður við gefumst ekki upp
Ferðalag deili því með þér
Liggjum kyrr erum samt á hreyfingu
Þetta er bara byrja hér
Upp og niður við gefumst ekki upp
Ferðalag deili því með þér
Liggjum kyrr erum samt á hreyfingu
Dýrum fötum
Ég hef aldrei þóst maður
Gera þetta eilífu það er mín eina ósk maður
2019 beibí löngu orðið ljóst
Óskin mín rætast svo ég lyfti glasi og tósta
Reyki eina, hósta
Horfi á hina dást
Því sem ég er fást við
Vandamál kljáfst við
Læt það ekki sjást
Hún fær alla mína ást
Finna þarna inn þar er innan tómt hol
Gæti flúið þar eilífu er með rosa gott þol
Hleyp af stað stoppa strax
Ég er kominn með nóg af því
Þurfa poppa eina pillu til smá frí
Mér er sama um alla hina þetta snýst allt um mig
Horfi ekki á neina horfi bara á þig
Horfi bara á þig
Þetta er bara byrja hér
Upp og niður við gefumst ekki upp
Ferðalag deili því með þér
Liggjum kyrr erum samt á hreyfingu
Þetta er bara byrja hér
Upp og niður við gefumst ekki upp
Ferðalag deili því með þér
Liggjum kyrr erum samt á hreyfingu



Авторы: Friðrik Jóhann Róbertsson, Jóhann Kristófer Stefánsson, Marteinn Hjartarson


Joey Christ feat. Floni - Joey 2
Альбом Joey 2
дата релиза
25-04-2019



Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.