Not pure, nor afraid of the fucking sledgehammer and stone
ég er það sem þú tekur með þér á eyðiey
I am what you take with you to a deserted island
En hey!
But hey!
Ég er Bleachy P
I'm Bleachy P
ætl'ekki að láta þig gleyma því
I won't let you forget it
Að veina yfir pólitík
To complain about politics
því hún bitnar á allri þjóðinní
because it bites the whole nation
Krummaskuði, svaka stuð hjá guðunum í gleðihruni
Carnival mask, awesome party with the gods in the collapse of joy
En þó ég ey muni er funheitur bruni innra með mér yfir
- heimskunni
But even though I'll forget, a burning heat burns inside me over
- stupidity
Samt kunni ég og kann
Yet I know and can
Að rapp'og gleðja sérhvern mann
To rap and cheer up every man
Svo bjóðum fram annan kvenmann
So let's introduce another woman
Sem kann meira en nokkur gella
Who knows more than any chick
Hellað,
Damn,
Hvað þú getur hugsað þér segja þegar ég er svona meyja sem myndi frekar deyja en að þegja
What you can imagine saying when I'm such a girl who would rather die than be silent
Og vildi helst æp'á svona peyja sem reyna að fá frá mér meira
And would rather yell at such dudes who try to get more from me
Og viltu fá að vita hvort ég var að strita fyrir þínum svita og hita upp í rúmi undir súð og fullu tungli, er búið að
And do you want to know if I was struggling for your sweat and heat in bed under the drizzle and full moon, is it over?
Eyðileggja allt með leikjum? skemmtistaðasleikjum og heitum drengjum sem að vilja verða fyrir sílíkon bleikjum og appelsínu tönuðum tank top gengjum?
Ruined everything with games? club games and hot boys who want to be hit by silicone bleach and orange-tinted tank top gangs?
Svo ég gekk að honum hratt og brosti, kveikti svo í sígarettu og gaf honum kosti:
So I walked up to him quickly and smiled, then lit a cigarette and gave him options:
"Hey annaðhvort þá gefur þú mér snellu eða lærir hvernig á að pikk'upp gellu"
"Hey, either you give me a slap or learn how to pick up a chick"
Fiðringur í gegnum líkamann
Trembling through the body
Sviðsljósið í hvítu baðar mann
The spotlight in white bathes me
í kosmósinum höfum farveg skapað
In the cosmos we have created a path
Og þó að tíminn líði
And though time passes
Kemst ég aldrei til baka
I can never go back
Orð fá skyndilega merkingu
Words suddenly get meaning
Orka sem minnir á sprenginu
Energy reminiscent of an explosion
áfram byltingin á spjöldin ratar
the revolution goes on the boards
Og ég veit að ég kemst aldrei til baka
And I know I can never go back
Yfir mér,
Over me,
Er svitavíma
Is sweat time
ælandinn'á baði á kvöldmatartíma
the torturer in the bath at dinner time
Korteríað tortíma rímum fortíðar í skímu martraðar og glímu framtíðar
A quarter of an hour to destroy the rhymes of the past in the slime of nightmares and the slime of the future
því
because
ég er
I am
óöryggið uppmálað
insecurity painted
Andfúl og heyri hversu asnalega ég tala
Angry and hearing how stupid I talk
Galað í höfuð mitt og kölluð á svið
Crowing in my head and being called on stage
Finn að óöryggi má alls ekki koma mér við
I feel that insecurity should not affect me at all
Svo ég bið og vil, ef til skil að kannski fílar einhver rappara eins og mig
So I ask and want, if it makes sense, that maybe someone likes rappers like me
þangað til ég næ andanum, sé fram á við
until I catch my breath, I look ahead
Og held að engin fíli skít eins og mig
And I think nobody likes shit like me
Upp á svið:
On stage:
Finn hjartað brenna, þarf að grenna, alls ekki alls ekki vera verst kvenna, alls ekki detta, alls ekki gretta, finn á bakinu hárin spretta, hávaðinn vill mig húðfletta skvetta yfir mig blóðslettu blettum undan klósettum dettum fyrir marblettum
I feel my heart burning, I need to lose weight, not at all, not at all be the worst of women, not at all fall, not at all get upset, I feel the hair on my back stand up, the noise wants to flay me, splash blood over me, stains under toilets, fall for marble stains
En þá man ég
But then I remember
Að ég er rauðhetta
That I am Little Red Riding Hood
Bleachy P, ég spilast eins og kasetta
Bleachy P, I play like a cassette
Finn úr mér detta rímur, finn mig alsetta
I feel rhymes falling out of me, I feel myself all set
Pretta, netta man að ég er fokkin rappetta
I remember that I am a fucking rapper
Skvetti þá og beiti mínu hugskeyti sem heitir fokkin rímnateiti
Then I splash and use my thought command called fucking rhyme name
(ó), vona að ég breyti aldrei um leiti og neiti ekki mínum reiti
(oh), I hope I never change my appearance and deny my place
(Því), hér á ég að vera er best í að gera og vera myrkravera
(Because), here I should be, I am best at doing and being a dark creature
Og mig langar ekki heim því að hér er mitt geim nú skaltu bara hlust'og heyra
And I don't want to go home because this is my space now just listen and hear
Fiðringur í gegnum líkamann
Trembling through the body
Sviðsljósið í hvítu baðar mann
The spotlight in white bathes me
í kosmósinum höfum farveg skapað
In the cosmos we have created a path
Og þó að tíminn líði
And though time passes
Kemst ég aldrei til baka
I can never go back
Orð fá skyndilega merkingu
Words suddenly get meaning
Orka sem minnir á sprenginu
Energy reminiscent of an explosion
áfram byltingin á spjöldin ratar
the revolution goes on the boards
Og ég veit að ég kemst aldrei til baka
And I know I can never go back
Ah, eins og aftaka
Ah, like an execution
Sé ég fyrir mér kvenveruleika
I see femininity for myself
Heita sleika, brjóst að leika við
Hot licks, breasts to play with
Hlutgervingu
Objectification
Og hvernig á feika
And how to fake
Svo ég meika
So I can make it
Ekki lengur að sitja
No longer sit
Bíða og biðja,
Wait and pray,
Fyrir byltingu brytja
Break for revolution
Niður allar hugmyndir um hausverki og maus,
Down with all ideas of headache and maus,
Ekki laus við áhyggjur um þráhyggjur
Not free from worries about obsessions
Sem náykkur köldum, segjandi í undiröldum:
As a cold water spirit, saying in undercurrents:
Já hún átti það skilið
Yes, she deserved it
Já henni átt'að vera riðið
Yes, she should be ridden
Hún sagðist fílaða fyrir tveim kvöldum
She said she liked it two nights ago
því það er það sem við höldum
because that's what we think
Svo við stöndum kyrr
So we stand still
Færumst ekki framá við
We don't move forward
Heldur bíðum eftir breytingum sem verða aldrei til
Instead, we wait for changes that will never happen
án þess að vil-jinn sé fyrir hendi svo ég bendi á
- staðreyndir
without the will being there, so I point out
- facts
því það eru
- nafngreindir
because there are
- named
Nauðgarar í öllum heiminum
Rapists all over the world
Saurgandi innyfli í konunum
Sorrowful insides in women
Og hvar eru þeir staddir í heiminum?
And where are they located in the world?
Tjah, allavega ekki í fangelsum!
Well, at least not in prisons!
Svo stöndum upp, ekki víkja burt
So stand up, don't back down
Rappbyltingin er hafin ekki gefast upp
The rap revolution has started, don't give up
því misrétti er ekki upp á punt
because injustice is not on point
Fyrir útrásavíkinga að hengja upp
For Viking raiders to hang up
Nei, við fokkin vitum betur
No, we fucking know better
Eigum orðið, aflið, sigrum þennan vetur
We own the word, the power, we will win this winter
Heldur betur
Rather better
Svo reyndu þá sem best getur
So try your best
Að vera byltingin og vinna þessa depurð
To be the revolution and win this depression
Og vinna þessa depurð
- Já vinnum þessa depurð
And win this depression
- Yes, we will win this depression
Оцените перевод
Ooops
Оценивать перевод могут только зарегистрированные пользователи.