Í svörtum fötum - Dag Sem Dimma Nátt - перевод текста песни на немецкий

Dag Sem Dimma Nátt - Í svörtum fötumперевод на немецкий




Dag Sem Dimma Nátt
Tag, wenn die Nacht dunkler wird
Sólin kyssir kinn og hún snýr mér í hringi þessi gamla jörð.
Die Sonne küsst meine Wange und sie dreht mich im Kreis, diese alte Erde.
Heiðblár himininn.
Der Himmel ist hellblau.
allt fram steymir og við stefnum eitthvert.
Ja, alles stürmt vorwärts und wir steuern irgendwohin.
Hvað segir það?
Was bedeutet das?
Verður, verður ekki séð.
Wird sich zeigen, wird sich nicht zeigen.
Hver veit hvað við eigum næst í vændum.
Wer weiß, was uns als Nächstes erwartet.
Ég trúi á þig.
Ich glaube an dich.
Trúðu á mig.
Glaube an mich.
Við erum.
Wir sind.
Við eigum.
Wir haben.
Við verðum.
Wir werden.
Hugsaðu til mín ef þú mátt.
Denk an mich, wenn du kannst.
Þú veist hversu mikilvægt mér finnst finna straumanna.
Du weißt, wie wichtig es mir ist, die Strömungen zu finden.
Hug minn öllum stundum þú átt.
Du hast meine Gedanken zu jeder Zeit.
Hafðu mig í draumium þínum dag sem dimma nátt.
Behalte mich in deinen Träumen, Tag, wenn die Nacht dunkler wird.
Kvöldið kemur enn.
Der Abend kommt wieder.
Kyrrðin fylgir húminu, allt er hljótt.
Die Stille folgt der Dämmerung, alles ist ruhig.
Kólna tekur senn og þú vefur þér þétt inn í von.
Es wird bald kälter und du hüllst dich fest in Hoffnung ein.
Í stjórnubliki, það bærist ekki neitt.
In einem Moment der Ruhe, da bewegt sich nichts.
Við erum.
Wir sind.
Við eigum.
Wir haben.
Við verðum.
Wir werden.
Hugsaðu til mín ef þú mátt.
Denk an mich, wenn du kannst.
Þú veist hversu mikilvægt mér finnst finna straumanna.
Du weißt, wie wichtig es mir ist, die Strömungen zu finden.
Hug minn öllum stundum þú átt.
Du hast meine Gedanken zu jeder Zeit.
Hafðu mig í draumum þínum dag sem dimma nátt.
Behalte mich in deinen Träumen, Tag, wenn die Nacht dunkler wird.
Víst sem snjóar leysir von.
So sicher wie der Schnee schmilzt, löst sich die Hoffnung.
Víst sem dagur rís aðeins þú, þúúúú.
So sicher wie der Tag anbricht, nur du, duuuu.
Í logni og byl.
In Ruhe und Sturm.
Í frosti eða yl, wóóóóóóhó.
In Frost oder Wärme, wooooooohoo.
Hugsaðu til mín ef þú mátt.
Denk an mich, wenn du kannst.
Þú veist hversu mikilvægt mér finnst finna straumanna.
Du weißt, wie wichtig es mir ist, die Strömungen zu finden.
Hug minn öllum stundum þú átt.
Du hast meine Gedanken zu jeder Zeit.
Hafðu mig í draumum þínum dag sem dimma nátt.
Behalte mich in deinen Träumen, Tag, wenn die Nacht dunkler wird.
Hugsaðu til mín ef þú mátt.
Denk an mich, wenn du kannst.
Þú veist hversu mikilvægt mér finnst finna straumanna.
Du weißt, wie wichtig es mir ist, die Strömungen zu finden.
Hug minn öllum stundum þú ááááátt.
Du hast meine Gedaaaaanken zu jeder Zeit.
Hafðu mig í draumum þínum dag sem dimma nátt.
Behalte mich in deinen Träumen, Tag, wenn die Nacht dunkler wird.





Авторы: Tomas Jonsson, Magnus Thor Sigmundsson, Stefan Hilmarsson


Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.