Текст песни Sigtryggur Vann... - Þursaflokkurinn
Hér er ekkert hrafnaþing
Hér er engin tregi.
Farðu vel með Vatnsdæling
Vinur elskulegi.
Hér er gott að dansa
Hér er stofan ný.
Hún er öll tjölduð
Og þakin með blý.
Að iðka brátt sinn listaleik
Landsins kappar verða.
Blíðuspjall og spúsan keik
Mun sperrtan jarlinn herða.
Hér er gott að dansa
Hér er stofan ný.
Hún er öll tjölduð
Og þakin með blý.
Sigtryggur í svefni vær
Sendir frá sér pústur.
Hjá honum liggur haukleg mær,
Þó hangir lostakústur.
Hér er gott að dansa
Hér er stofan ný.
Внимание! Не стесняйтесь оставлять отзывы.