Einar Ágúst - Ekki paroles de chanson

paroles de chanson Ekki - Einar Ágúst



Segðu alveg eins og er
Ekki fela fyrir mér
Sýndu öll þín spil
Sýndu öll þín spil
Dragðu ekki dul á neitt
Enginn gef ég þér grið
Ekki leita á önnur mið
Sjáðu hér er ég
Sjáðu hér er ég
Haltu ekki þér hönd
Dagur kemur og dagur fer
Brátt er húmið hér
Dugir skammt draga á langinn
Er á meðan er
Engan veginn ég ætla mér
Annað en þig
Dreptu úr dróma þína ást
Viltu líta mér við
Ekki velja önnur mið
Það er allt og sumt
Það er allt og sumt
Enga á ég aðra bón
Enga á ég aðra bón
Dagur kemur og dagur fer
Brátt er húmið hér
Dugir skammt draga á langinn
Er á meðan er
Engan veginn ég ætla mér
Annað en þig
Dreptu úr dróma þína ást
Segðu alveg eins og er
Ekki fela fyrir mér
Sjáðu öll mín spil
Sjáðu öll mín spil
Dragðu ekki dul á neitt
Dragðu ekki dul á neitt
Dragðu ekki dul á neitt



Writer(s): Guðmundur Jónsson, Stefán Hilmarsson


Einar Ágúst - Það er ekkert víst að það klikki
Album Það er ekkert víst að það klikki
date de sortie
01-10-2007



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.