Einar Ágúst - Er ást Er Annars Vegar paroles de chanson

paroles de chanson Er ást Er Annars Vegar - Einar Ágúst



Veistu hvað það er sem læknar efa?
Veistu hvað það er sem flytur fjöll?
Trúir þú allt yfirstíganlegt ef
ástin fer þannig hún verður aðeins sár?
þú veist hugmyndin er - eiga von og þrá og trú
þú getir allt er ást er annars vegar
þið munið aðeins treysta þeim sem ykkur færði þennan heim
þið getið allt er ást er annars vegar
Trúir þú ástin lækni efa?
Trúir þú ástin flytji fjöll?
Er það ekki óskin við svörin finnum öll?
Veistu ég held þú vitir hvað ég syng hér um
þú veist hugmyndin er - eiga von og þrá og trú
þú getir allt er ást er annars vegar
þið þurfið aðeins treysta þeim sem ykkur færði þennan heim
þið getið allt er ást er annars vegar
...
á endanum við aðeins verðum spurð um það eitt
Gafstu allt þitt Guði' á vald, einnig hjarta þitt
þú veist hugmyndin er - eiga von og þrá og trú
þú getir allt er ást er annars vegar
þið munið aðeins treysta þeim sem ykkur færði þennan heim
þið getið allt er ást er annars vegar
Oooh
þú getir allt er ást er annars vegar
þið munið aðeins treysta þeim sem ykkur færði þennan heim
þið getið allt er ást er annars vegar
ást er annars vegar



Writer(s): Einar ágúst, Tim Christensen


Einar Ágúst - Það er ekkert víst að það klikki
Album Það er ekkert víst að það klikki
date de sortie
01-10-2007



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.