Sveppi og Jóhann Sigurðarson - Óskastjarnan paroles de chanson

paroles de chanson Óskastjarnan - Sveppi , Jóhann Sigurðarson



Stórkostlega, stjörnubjarta nótt
Streymir yfir heiminn svört og hrein.
Í þér get ég ekkert hugsað ljótt
Ekki steðjar mér hætta nein.
Sit hér í skapi ljúfu og léttu
Lífið er svo gott
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Stórkostlega, stjörnubjarta nótt
Stjörnur brosa til mín skært og bjart
Skil þeim vilja burtu fara fljótt
Feiminn við það dýra himnaskart
Jörðin mín er með ráðið réttu, rómantísk og skó
Yndælt fyrir littla eingisprettu.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.
Stórkostlega stjörnubjarta nótt
Stígðu í kofann til mín inn
Óða drauma get ég til þín sótt
Glottir mér tugnlið vinur minn
Þessi nótt er eins og smíðin,
Einmitt fyrir mig
Fyrir gamlan leðilfangasmiðinn.
Hátt á svörtum himni, heilla stjarnan skýn
Er það kannski óskastjarnan mín.
Hátt á svörtum himni, hana vil ég sjá
Óska mér, óska ef ég má.
Óskasstjarna á himni hátt
Hjartansbæn þú vita mátt
Ef þau villt mér gefa gaum
Get ég sagt þér leyndan draum.



Writer(s): Karl Agust Ulfsson, Thorvaldur B Thorvaldsson


Sveppi og Jóhann Sigurðarson - Gosi
Album Gosi
date de sortie
01-01-2007



Attention! N'hésitez pas à laisser des commentaires.