Friðrik Dór feat. Sverrir Bergmann & Albatross - Ástin á sér stað Songtexte

Songtexte Ástin á sér stað - Friðrik Dór , Sverrir Bergmann , Albatross




Einhvað sérstakt á sér stað, eldar lýsa ský
Ég man
Saman göngum þennan stíg, aftur en á
Ég man
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég fagna því vera til
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég finn í hjarta ást og il
Ástfanginn við göngum hér
Hjörtun slá í takt, á
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á
Ástin á sér stað
Lengi lifna minningar
Logar enn í glóð, ég finn
Sögu vil ég segja þér
Sagan gerðist hér, eitt sinn
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég fagna því vera til
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég finn í hjarta ást og il
Ástfanginn við göngum hér
Hjörtun slá í takt, á
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á
Ástin á sér stað
Ástin á sér stað
Ástin á sér stað
Hér í Herjólfsdal
Ástfanginn við göngum hér
Hjörtun slá í takt, á
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á
Ástfanginn við göngum hér
Hjörtun slá í takt, á
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á
Ástfanginn við göngum hér
Hjörtun slá í takt, á
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á
Ástin á sér stað



Autor(en): Halldór Gunnar Pálsson


Friðrik Dór feat. Sverrir Bergmann & Albatross - Segir ekki neitt
Album Segir ekki neitt
Veröffentlichungsdatum
01-10-2018



Attention! Feel free to leave feedback.
//}