Skálmöld - Gangári Songtexte

Songtexte Gangári - Skálmöld




Gekk ég fram á góðan dreng
Greip hann sverð úr buxnastreng
Virðingar hann vann sér til
svo menn við Draugagill
Skínandi var skálmarbrún
Skorin þar í galdrarún
Barðist einn við heilan hóp
Hávær voru siguróp
Beit þá sundur blaðið
Blód ég fékk í kjaftinn
Sterkur hafði staðið hér en
Strák vantar kraftinn
Horfi á er hijóðir
Hálsinn opinn skera
Bráðum þessi bróðir okkar
Búinn er vera
Bitur brún
Brotnar rún
Ljúkum leik
Lagvopn sveik



Autor(en): Baldur Ragnarsson, Björgvin Sigurðsson, Gunnar Ben, Jon Geir Johannsson, Snæbjörn Ragnarsson, þráinn árni Baldvinsson


Skálmöld - Sorgir
Album Sorgir
Veröffentlichungsdatum
12-10-2018




Attention! Feel free to leave feedback.