Ásgeir - Heimförin Songtexte

Songtexte Heimförin - Ásgeir




Heim á leið, held ég
Hugurinn þar er
Hugurinn þar
Ljós um nótt, lætur þú
Loga handa mér
Loga handa
Það er þyngsta raun þetta úfna hraun
Er þyngsta raun þetta úfna
Glitrar dögg, gárast lón
Gnæfa fjöllin blá
Gnæfa fjöllin
Einn ég geng, einni bón
Aldrei gleyma
Aldrei gleyma
Löng er för, lýist ég lít samt fram á
Löng er för, lýist ég lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Lít samt fram á veg
Heim á leið, held ég
Hugurinn þar er
Hugurinn þar
Ljós um nótt, lætur þú
Loga handa mér
Loga handa
Það er þyngsta raun þetta úfna hraun
Er þyngsta raun þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun



Autor(en): Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson, Asgeir Einarsson


Attention! Feel free to leave feedback.